Bloggað í Barcelona

Friday, November 03, 2006

Daddaradaaaa



Já hann litli nýji frændi hlaut nafnið Gísli Alexander (Gísli í höfuðið á afa gamla). Voða sætur þessi gutti...læt fylgja 2 myndir af mér og krúsídúllunum mínum ;)

Annars er bara fínt að frétta héðan.... hérna var svaka partý á þriðjudag í tilefni af því að á miðvikudag var dagur hinna dauðu (heitir að vísu líka dagur allra dýrðlinganna sá ég) En hérna voru grímupartý út um allt og svaka fjör. Ég saumaði engla/blómálfa búninga á okkur Kareni...rosa flottar. Set inn myndir af því seinna ;)

Annars erum við bara að skólast og borða nammi frá Íslandi...hehe
(ég fór í ræktina í dag...smá samviskubit ;) )

more to come
Margrét

3 Comments:

At 5:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Sælar!
Þú hittir á rétta Gunnfríði :) Ýkt heppin ;) Hvernig er úti?

 
At 9:58 AM, Anonymous Anonymous said...

Borðaðir þú svona sykur hauskúpu eða er það bara í Mexíkó? Ég var að fatta núna hvernig á að kommenta á síðunni þinni ( jebb ég er auli )

 
At 4:56 AM, Blogger magzterinn said...

hahaha nei ég borðaði ekki svoleiðis.... það er meira á suður-'Spani...hér var bara svaka partý....meira svipað og Halloween bara ;)

 

Post a Comment

<< Home