Bloggað í Barcelona

Thursday, October 19, 2006

Atvinnutilboð

Jahhá.... Það var hringt í mig í gær og mér var boðin vinna á hárgreiðslustofu. Það var sumsé stelpa sem var með mér í skólanum í vor sem að er gift e-m kalli sem rekur keðju hérna, sem hringdi í mig í gær. Ég fór svo og hitti hana í dag (hélt bara til að spjalla) en þá var þetta bara voða atvinnuviðtal þar sem ég átti að fara að greiða og læti...... (allt á spænsku....hehe) Ég sagði nú að ég vildi fyrst spjalla um tímana og svoleiðis. Hann bauð mér þá að ég gæti unnið alla daga frá 3-7 og alla laugardaga líka :O ég er nú ékki alveg að meika það með skólanum sko!! En hann vill endilega fá mig þannig að þegar ég nenni ekki lengur að vera í skólanum þá á ég að koma og vinna hjá honum...haha

Annars er bara fínt að frétta héðan, er bara á fullu að læra og ganga til skó...það er nú alveg full vinna út af fyrir sig ;)

æjj þarf að fara að læra ;)

ciao

1 Comments:

At 8:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ alltaf gaman að fa coment frá svona týndum sauðum (ekki að þú sért sauður). En já til hamingju með frændsistkynið og frábært hjá þér að vera bara farin til Barse (öfund)

Buena suerte

 

Post a Comment

<< Home